RSL Iceland International 2025 verður haldið í TBR 23 - 26 janúar n.k.
Mjög góð þátttaka er í mótið, alls 251 keppandi frá 35 löndum
og spilaðir verða 222 leikir.
Dagskrá mótsins er eftirfarandi;
Fimmtudagur 23 jan.; Qualification - kl. 09:00
Föstudagur 24 jan.; Main draw round 1 - kl. 09:00
Laugardagur 25 jan.; Main draw round 2 - kl. 09:00
Quarter finals - kl. 16:00
Sunday 26 jan.; Semifinals - kl. 09:00
Finals - kl. 16:00
Búið er að draga í mótið og hægt er að finna allar upplýsingar hér á heimasíðu okkar, undir Iceland International
og á BWF Fansite / Iceland International 2025 (komin í stað Tournament software),
þar sem hægt er að sjá alla leikmenn, reserve lista, draws, schedule og svo úrslit um leið og þau detta inn.
Vonumst til að sem flestir komi og horfi á frábært badminton.
Comentários