Reykjavíkurmót fullorðinna 2025 verður haldið í TBR húsinu, Reykjavík, helgina 15. - 16 mars.
Keppt verður í Úrvalsdeild, 1.deild og 2.deild, í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik.
Einliðaleikur er í riðlum og það fara tveir upp úr hverjum riðli.
Tvíliða og tvenndarleikur er útsláttur.
Mótsgjöld eru;
Einliðaleik - 4000 kr
Tvíliðaleik - 3500 kr
Tvenndarleik -3500 kr
Mótið hefst kl 10:00 bæði laugardag og sunnudag
Spilað verður fram í undanúrslit á laugardegi.
Úrslit hefjast kl 13:30 á sunnudag.
Skráningarfrestur er til miðvikudagsins 12.mars kl 20:00
Mótstjórn áskilur sér rétt til breytinga á tímasetningu.
Upplýsingar um mótið gefur Unnur Einarsdóttir
Gsm 8617598, Unnur.einarsdottir@simnet.is
Íþróttabandalag Reykjavíkur

Comments