Íslandsmót öldunga í badminton 2023 verður haldið dagana 17. - 18. nóvember hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.
Dagskráin er eftirfarandi:
Föstudaginn 17. nóvember:
kl. 18 - 22 - Einliðaleikir
Laugardeginum 18. nóvember:
kl. 9-12 - Tvenndarleikir
kl. 12-13 - Súpa og brauð í boði BSÍ
kl. 13-17 - Tvíliðaleikir
Keppt verður í A og B getustigi í eftirfarandi flokkum karla og kvenna í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik:
· 35-44 ára (fædd 1988-1979)
· 45-54 ára (fædd 1978-1969)
· 55-64 ára (fædd 1968-1959)
Búið er að draga í mótið og setja inn tímasetningar leikja á tournament software
Yfirdómari Íslandsmóts öldunga er Laufey Sigurðardóttir.
Hvetjum alla til að koma í Hafnarfjörðinn og horfa á skemmtilegt badminton.
Commentaires