Unglingamót TBS 2023 - B mót, verður haldið í íþróttahúsið á Siglufirði næsta laugardag, 2.desember 2023. Mótið hefst kl 12:00 og áætlað er að því verði lokið upp úr kl 16:00.
Keppt er í eftirfarandi flokkum og greinum (áætlað skipulag hvers flokks):
U9 (2015 og yngri) > Einliðaleikur í riðlum á hálfum velli og spiluð ein lota á.
U11 (2013 og yngri) > Einliðaleikur í riðlum á heilum velli
og spilaðar tvær lotur upp í 21.
U13 (2011 og yngri) og U15 (2009 og yngri) > Einliða- og tvíliðaleikur.
Þátttökuverðlaun veitt í U9 og U11 en keppt til verðlauna í U13 og U15.
Mótsgjöld:
• Einliðaleikur kr 2.200 kr.
• Tvíliðaleikur kr 1.900 kr.
Sjoppa verður á mótssvæðinu.
Upplýsingar um mótið veitir:
Óskar Þórðarson (848-6726 eða siglotennis@gmail.com)
Comments