Tvíliðaleiksmót BH 2023 verður haldið helgina 17.-19.febrúar í íþróttahúsinu við Strandgötu.
Keppt verður í tvíliðaleik í riðlum í eftirfarandi flokkum:
• U13 – fædd 2011 og yngri
• U15 – fædd 2009 og 2008
• U17-U19 – fædd 2007-2004
Riðlarnir verða getuskiptir og verður notast við styrkleikalista BSÍ og ráðleggingar frá þjálfurum við röðun í riðla. Leitast verður við að hafa 4-5 pör í hverjum riðli en það getur þó verið breytilegt eftir fjölda skráðra para. Ekki verður spilað uppúr riðlunum heldur fá sigurvegarar í hverjum riðli verðlaun.
Það kemur í ljós fljótlega eftir að skráning liggur fyrir hvaða flokkur spilar hvaða dag og á hvaða tíma.
Mótsgjaldið er 2.000 krónur á mann.
Upplýsingar um mótið gefur; Anna Lilja (s. 8686361) bh@bhbadminton.is www.badmintonfelag.is
コメント