top of page
Search
laufey2

Minnum á Set-mót unglinga 2022, í KR heimilinu, 15-16 okt.

Set-mót unglinga 2022 fer fram í KR heimilinu um næstu helgi, 15 - 16 okt.. Mótið er B-mót, í einliðaleik, þar sem keppt er í U9 - U17 aldursflokkum.


Flokkar:


U-9 U-11 (strákar og stelpur saman ekki kynjaskipting ) 2-3 leikir ein lota hver leikur og allir fá viðurkenningu. (spilað með plastboltum)


U-13 / U-15 / U-17 strákar og stelpur kynjaskipt.


Keppnisfyrirkomulag: einliðaleikur riðlar.


Þátttökugjaldið er kr. 1.500


Það fer eftir þátttöku hvort spilað verður báða dagana, annars verður mótið á sunnudeginum. Síðast var spilað báða dagana.



31 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page