top of page
Search
laufey2

Minnum á MEISTARAMÓT ÍSLANDS 2024, 25-27.apríl.

Meistaramót Íslands 2024, fer fram 25. - 27. apríl n.k. í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnafirði.

Mótið er haldið í samvinnu Badmintonsambands Íslands og Badmintonfélags Hafnarfjarðar.


Alls eru 133 keppendur skráðir til leiks, frá 8 félögum og spilaðir verða 150 leikir.


Dagskrá mótsins er eftirfarandi:


Fimmtudagur 25. apríl (Sumardagurinn fyrsti): Leikið frá 09:00 - 18:00.


Föstudagur 26. apríl: Leikið frá 16:00 - 21:00.


Laugardagur 27. apríl - Úrslitadagur:


09:00 - 12:00 úrslit í 1.deild og 2.deild.


13:00 úrslit hefjast í Úrvalsdeild.


Allar upplýsingar um leiki, tímasetningar og úrslit er á Tournament software  en einnig eru upplýsingar og myndir á facebook síðu BSÍ og facebook síðu BH.


Vonumst til að sjá sem flesta koma og fylgjast með besta badmintonfólki landsins.


111 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page