Minnum á Meistaramót UMFA 2024, sem fram fer um næstu helgi, 21. – 22. september, í íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ.
Keppt verður í Úrvalsdeild, 1. deild og 2. deild í öllum greinum.
Keppt verður í riðlum í tvíliða- og tvenndarleik en útsláttur verður í einliðaleik.
Mótið gefur stig á styrkleikalista og er hluti af fullorðinsmótaröð BSÍ.
Stefnt er að því að birta mótið á tournament software í kvöld, miðvikudag 18. september, þar sem uppröðun mótsins og leikir koma fram.
Mótsgjöld eru kr. 4000 fyrir hverja grein.
Hlökkun til að sjá ykkur,
F.h. Badmintondeildar Aftureldingar
Inga María (620 4040)
Comments