Lokahóf BSÍ fer fram í Nauthól Veislusal, í Reykjavík, laugardaginn 7 apríl n.k. Húsið opnar kl. 20:30. Frábær skemmtun með Jónsa sem skemmtikraft, verðlaunaafhending og DJ Pétur.
Síðasti dagur til að skrá sig á lokahófið er í dag.
Skráning fer fram með því að millifæra á reikning BSÍ 513-26-4644 kt. 4301694919 í síðasta lagi 23. apríl.
Vinsamlegast sendið staðfestingu á bsi@badminton.is
Tilgreina þarf nöfn ef keyptir eru fleiri en einn miði.
Miðaverða er 7.500 kr.
18 ára aldurstakmark.
Hlökkum til að fagna með ykkur eftir Meistaramótið.
Stjórn BSÍ
Comentários