top of page
Search
laufey2

MINNUM Á LJÚFLINGAMÓT TBR 2022, 10. DESEMBER

TBR heldur sitt árlega Ljúflingamót í badminton laugardaginn 10. desember nk. og hefst keppni kl 10:00. Allir keppa 3-5 leiki.


Allir fá verðlaun fyrir þátttöku


Keppni og verðlaunaafhendingu verður lokið í seinasta lagi kl 14:00.


Keppt er í einliðaleik og spilað með plastboltum


U-9 ára fædd 2014 og síðar.


U-11 ára fædd 2012 og 2013


Strákar og stelpur í sama flokki (ath: venjulegar leikreglur og völlur).


Mótsgjald er 200 kr pr. mann.




11 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page