top of page
Search
laufey2

MINNUM Á JÓLAMÓT UNGLINGA 2022, 17. DESEMBER, Í TBR.

Jólamót unglinga 2022 verður haldið í TBR húsum næsta laugardag, 17. desember.


Mótið hefst kl. 10 og keppt verður í einliðaleik í A- og B flokki sem hér segir:


Hnokkar / tátur fædd 2010 og síðar


Sveinar / meyjar fædd 2008 og 2009


Drengir / telpur og Piltar/stúlkur fædd 2006 og 2007 / 2004 og 2005

Mótsgjald er kr. 2200 pr. mann.


Keppt verður í riðlum!


Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur


Sigfús Ægir Árnason


56 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page