top of page
Search
laufey2

Minnum á Haustmót Trimmara 2022, í TBR, 16 okt.

Opið badmintonmót í trimmflokki verður haldið í TBR-húsum sunnudaginn 16. október n.k. Keppt verður í tvíliðaleik.


Leikmenn eru dregnir saman í hverri umferð. Þátttaka er öllum badmintontrimmurum 18 ára og eldri heimil. Leiknar verða a.m.k. 5 umferðir.


Keppni hefst kl. 11.00.


Skráning á staðnum


Mótsgjald er kr. 3000


Trimmtími sama dag fellur niður!


TBR


Ps. Badmintontrimmarar eru 18 ára og eldri leikmenn, sem ekki eru í Úrvals- eða 1. deild og aldrei hafa verið skráðir í Úrvalsdeild/meistaraflokk.


13 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page