Deildakeppni BSÍ 2024 - 2025 lýkur næstkomandi laugardag, 29. mars 2025.
Keppnin fer fram í TBR og hefst klukkan 9 með leikjum í 2. deild.
Klukkan 11:00 hefst svo keppni í Úrvalsdeild og 1. deild.
Verðlaunaafhending fer fram eftir að keppni lýkur í hverri deild en áætlað er að 2. deild klári um 15:00 en Úrvalsdeild og 1. deild um 17:00.
Yfirlit yfir alla leiki, leikmenn og úrslit má finna á Tournament software og heimasíðu BSÍ, badminton.is, undir Deildó flipa.
Upplýsingar um mótið gefur
Laufey Sig.,mótastjóri BSÍ,

ความคิดเห็น