Ákveðið hefur verið að taka þátt í eftirfarandi landsliðsverkefnum í haust en þetta er vissulega bundið við það hvernig Covid ástandið verður.
Sudirman Cup verður haldið í Vantaa, Finnlandi dagana 26. sept – 3.okt ( A- landslið )
HM U19 verður haldið í Chengdu, Kína dagaa 4. okt – 17. okt. ( U-19 landslið )
Helgi Jóhannesson landsliðsþjálfari mun tilkynna val á leikmönnum í þessi verkefni þegar nær dregur.
Comments