top of page
Search
bsí

Kári úr leik á EM


Badminton Europe / Yevhen Lieskov tók myndina



Evrópumeistaramót einstaklinga hófst í dag en mótið fer fram í Úkraínu.

Kári Gunnarsson hóf leik í dag í einliðaleik karla en hann er eini íslenski keppandinn á mótinu. Kári mætti Christian Kirckmayr frá Sviss í 64 manna úrslitum þar sem Christian vann nokkuð auðveldan sigur 21-11 og 21-9. Er Kári þar með úr leik í mótinu.


Öll frekari úrslit frá mótinu og tímasetningar einstakra leikja má finna hér.


Þá sýnir Badminton Europe beint frá öllum leikjum á mótinu á www.badmintoneurope.tv


Með því að smella hér má horfa á leik Kára frá því í morgun > https://www.badmintoneurope.tv/en-int/playerpage/591067





113 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page