Kristófer Darri Finnsson og Drífa Harðardóttir TBR / ÍA eru Íslandsmeistarar í tvenndarleik árið 2021. Þau unnu Daníel Jóhannesson og Sigríði Árnadóttur TBR í jöfnum leik 21-17 og 21-18.
Er þetta annað árið í röð sem Kristófer og Drífa vinna þennan titil en þetta er fjórða árið í röð sem Kristófer vinnur hann.
Bình luận