Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR er Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna árið 2021 og er þetta fyrsti Íslandsmeistaratitillinn hennar í Meistaraflokki. Júlínana spilaði gegn Sigríði Árnadóttur TBR og var leikurinn gríðarlega jafn og spennandi en leikurinn fór 21-19 og 21-19 Júlíönu í vil.
bsí
Comentarios