top of page
Search

Hótel Cabin framlengir samstarfssamning sinn við Badmintonsamband Íslands

bsí



Í dag var undirritaður áframhaldandi samstarfssamningur Badmintonsambands Íslands og Hótel Cabin á skrifstofu Hótel Cabin. Hótel Klettur og Hótel Örk eru einnig hluti af samstarfssamningnum en öll hótelin eru í sömu eigu.


Kjartan Ágúst Valsson, framkv.stjóri BSÍ og Geir Gígja, markaðsstjóri Hótel Cabin. (Mynd síðan í september 2018).


Hótel Cabin hefur verið styrktaraðili sambandsins síðan í september 2018. Þakkar Badmintonsamband Íslands Hótel Cabin kærlega fyrir gott samstarf og hlakkar til áframhaldandi samstarfs.





 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page