Heimsmeistaramótið í badminton hófst mánudaginn 21. ágúst og líkur um helgina. Í ár fer mótið fram í Royal Arena í Kaupmannahöfn og hafa danir staðið í ströngu við að gera mótið sem glæsilegast. Í dag fara fram 8 liða úrslit og eiga evrópubúar nokkra keppendur þar á meðal.
Viktor Axelsen og Andres Antonsen unnu báðir sína leiki í einliðaleik karla í gær ásamt Carolinu Marin í einliðaleik kvenna og munu þau spila í 8 liða úrslitum í dag. Evrópubúar eiga einnig par frá danmörku í tvíliðaleik karla og tvendarleik.
Hægt er að horfa á alla leiki í beinni útsndingu á Youtube rás BWF:
Hér er hægt að sjá yfirlit yfir leiki og úrslit:
Heimasíða mótsins er hér:
Comentarios