
Líkt og í fyrra þá styrkir Hleðsla nú fullorðinsmótaröðina okkar og ber hún nú nafnið Hleðslubikarinn. Þeir leikmenn sem urðu efstir á styrkleikalista fullorðinna í lok tímabilsins munu hljóta nafnbótina Bikarmeistari.
Tveir leikmenn náðu þeim árangri að verða þrefaldir bikarmeistarar en það voru Gústav Nilsson TBR í A.fl og Natalía Ósk Óðinsdóttir BH í B.fl.
Eftirtaldir leikmenn urðu bikarmeistarar tímabilið 2019 / 2020.
Meistaraflokkur
Einliðaleikur karla
Daníel Jóhannesson TBR
Einliðaleikur kvenna
Sigríður Árnadóttir TBR
Tvíliðaleikur karla
Davíð Bjarni Björnsson TBR
Daníel Jóhannesson TBR
Tvíliðaleikur kvenna
Margrét Jóhannsdóttir TBR
Sigríður Árnadóttir TBR
Tvenndarleikur
Davíð Bjarni Björnsson TBR
Erla Björg Hafsteinsdóttir BH
A.flokkur
Einliðaleikur karla
Gústav Nilsson TBR
Einliðaleikur kvenna
Rakel Rut Kristjánsdóttir BH
Tvíliðaleikur karla
Gústav Nilsson TBR Steinþór Emil Svavarsson BH
Tvíliðaleikur kvenna
María Rún Ellertsdóttir ÍA
Rakel Rut Kristjánsdóttir BH
Tvenndarleikur
Gústav Nilsson TBR
Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir TBR
B.flokkur
Einliðaleikur karla
Guðmundur Adam Gígja BH
Einliðaleikur kvenna
Natalía Ósk Óðinsdóttir BH
Tvíliðaleikur karla
Guðmundur Adam Gígja BH
Jón Sverrir Árnason BH
Tvíliðaleikur kvenna
Natalía Ósk Óðinsdóttir BH
Sara Bergdís Albertsdóttir BH
Tvenndarleikur
Natalía Ósk Óðinsdóttir BH
Jón Sverrir Árnason BH
Óskar Badmintonsamband Íslands þessum leikmönnum innilega til hamingju með flottan árangur.
留言