top of page
Search
bsí

Helgi Jóhannesson hefur valið þá íslendinga sem taka þátt í RSL Iceland International 2022



Helgi Jóhannesson hefur valið þá íslendinga sem taka þátt í fyrsta verkefni afreskhóps 2022. RSL Iceland International haldið 27-30 janúar 2022 í TBR og er hluti af Reykjavik International Games sem fara fram í janúar í Reykjavík. RSL International er stærsta afreksverkefni badmintonsambands Íslands á ári hverju en mótið var ekki haldið árið 2021.


Skráning í Iceland International 2022 lauk 28. desember síðastliðinn og er þáttaka góð, en í ár eru 206 leikmenn skráðir í mótið frá 27 löndum. Þar af eru 41 íslenskir leikmenn skráður í mótið.


Mótið fer fram í húsum TBR 27. janúar og líkur 30. janúar 2022 en dregið verður 11. janúar 2022.


Hér má skoða þáttakendur og greinar keppenda á mótinu en fyrir neðan má sjá íslenska þáttakendur og þær greinar sem þau taka þatt í.


Æfingabúðir helgina fyrir mótið

Íslensku leikmennirnir mun koma saman í æfingabúðum Laugardag og sunnudag helgina fyrir mótið, dagskrá verður kynnt þegar nær dregur.


Nánari upplýsingar veitir Helgi Jóhannesson, landsliðsþjálfari




Íslensku þáttakendurnir:


Einliðaleiku Karla

Daníel Jóhannesson TBR

Róbert Ingi Huldarsson BH

Eiður Ísak Broddason TBR

Róbert Þór Henn TBR

Gústav Nilsson TBR

Gabríel Ingi Helgason BH

Stefán Árni Arnarsson TBR

Jónas Baldursson TBR

Eiríkur Tumi Briem TBR

Einar Óli Guðbjörnsson TBR

Sigurður Patrik Fjalarsson TBR

Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH

Steinþór Emil Svavarsson BH

Davíð Örn Harðarson TBR

Elís Þór Dansson TBR

Einar Sverrisson TBR

Máni Berg Ellertsson ÍA

Steinar Petersen TBR

Kristján Huldar Aðalsteinsson TBR

Daníel Máni Einarsson TBR

Guðmundur Adam Gígja BH

Bjarni Þór Sverrisson TBR

Stefán Steinar Guðlaugsson BH


Einliðaleikur Kvenna

Júíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

Lilja Bu TBR

Sigríður Árnadóttir TBR

Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH

Natalía Ósk Óðinsdóttir BH

Björk Orradóttir TBR

Karolina Prus TBR

Rakel Rut Kristjánsdóttir BH

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH


Tvíliðaleikur Karla

Davíð Bjarni Björnsson/Kristófer Darri Finnsson TBR

Daníel Jóhannesson/Jónas Baldursson TBR

Róbert Þór Henn/Eiður Ísak Broddason TBR

Gústav Nilsson/Stefán Árni Arnarsson TBR

Róbert Ingi Huldarsson/Gabríel Ingi Helgason BH

Steinþór Emil Svavarsson/Guðmundur Adam Gígja BH

Kristján Huldar Aðalsteinsson/Davíð Örn Harðarson TBR

Eiríkur Tumi Briem/Máni Berg Ellertsson TBR/ÍA

Elís Þór Dansson/Einar Sverrison TBR

Sigurður Patrik Fjalarsson/Kristian Óskar Sveinbjörnsson TBR

Einar Óli Guðbjörnsson/Steinar Petersen TBR

Brynjar Már Ellertsson/Eysteinn Högnason TBR

Daníel Máni Einarsson/Jón Sverrir Árnason TBR/BH


Tvíliðaleikur Kvenna

Sigríður Árnadóttir/Arna Karen Jóhannesdóttir TBR

Júlíana Karitas Jóhannsdóttir/Sólrún Anna Ingvarsdóttir TBR/BH

Lilja Bu/Halla Stella Sveinbjörnsdóttir TBR/BH

Karólína Prus/Una Hrund Örvar TBR/BH

Rakel Rut Kristjánsdóttir/Þórunn Eylands BH/TBR

Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir/Björk Orradóttir TBR


Tvenndarleikur

Daníel Jóhannesson/Sigríður Árnadóttir TBR

Kristófer Darri Finnsson/Arna Karen Jóhannesdóttir TBR

Davíð Bjarni Björnsson/Þórunn Eylands TBR

Gústav Nilsson/Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

Gabríel Ingi Helgason/Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH

Stefán Árni Arnarsson/Karolina Prus TBR

Róbert Þór Henn/Halla Stella Sveinbjörnsdóttir TBR/BH

Jónas Baldursson/Lilja Bu TBR

Róbert Ingi Huldarsson/Una Hrund Örvar BH

Eiður Ísak Broddason/Rakel Rut Kristjánsdóttir TBR/BH

Steinþór Emil Svavarsson/Natalía Ósk Óðinsdóttir BH






183 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page