Haustmót Trimmara 2023 var haldið í TBR í gær, sunnudaginn 5. nóvember.
Keppt var í tvíliðaleik.
24 trimmarar mættu til leiks og spilaðar voru 5 umferðir, þar sem leikmenn voru dregnir saman í hverri umferð.
Sigurvegararnir voru Jón Sólmundsson og Erla Rós Heiðarsdóttir.
Comentarios