Sala happdrættismiða BSÍ er í fullum gangi um þessar mundir. Haldið verður áfram að selja miða til 16. desember og dregið verður 20. desember.
Til mikils er að vinna þar sem fjöldi vinninga er í boði.
Salan er í höndum ungra badmintonspilara og biðjum við alla um að taka vel á móti þeim þar sem ágóði af sölu happdrættisins fer í afreksstarf-og útbreiðslustarf sambandsins.
Comments