Vegna stöðunnar í kórónuveirufaraldrinum þá hefur Badmintonfélag Akraness frestað Grislingamóti ÍA sem átti að fara fram á Akranesi 15 - 16. janúar fyrir U9 - U11 þar sem ekki hefði verið hægt að halda mótið með þeim hætti sem vilji hefði verið til.
Mótinu er því frestað þangað til við getum boðið foreldrum að fylgja á mótið og ekki takmarkað fjölda keppenda og áhorfenda.
Comentarios