
ÍSÍ hefur gefið út efni til að auðvelda erlendum þjálfurum að glöggva sig á menningu og skipulagi íþróttahreyfingarinnar.
"Erlendum þjálfurum hefur fjölgað nokkuð á Íslandi á undanförnum árum og áratugum og auðgað íslenskt íþróttastarf. Það er misjafnt eftir íþróttagreinum hversu hátt hlutfall erlendra þjálfara er, en það er ljóst að mikilvægi þeirra er mikið. Þessari fjölgun fylgja þó ákveðnar áskoranir sem felast fyrst og fremst í því að þjálfararnir öðlist þekkingu á íslensku samfélagi og á sérstöðu íslensks íþróttastarfs.
Fimm stutt myndbönd hafa verið gerð:
Efnistök myndbandanna eru:
Skipulag íþróttahreyfingarinnar
Barna- og unglingastefna ÍSÍ
Foreldrar barna í íþróttum,
Íslenska skólakerfið
Siðareglur, einelti, áreitni og ofbeldi
Myndböndin eru á íslensku en með enskum texta. Smellið á hlekkinn hér fyrir neðan:
Dear Coach/Parent,
Welcome to Icelandic Sports!
Iceland has a strong tradition of youth sports, with nearly 90% of children participating in organized activities at some point, primarily because they find it enjoyable. While Icelandic children's and youth sports share similarities with those in other Nordic countries, they also have their own unique characteristics.
The growing number of foreign coaches in Icelandic sports is a positive development, but it presents challenges. Knowledge considered intuitive for those raised in Iceland or familiar with its sports culture may be unfamiliar to newcomers. To bridge this gap, the sports movement has produced five short videos to help foreign coaches understand Icelandic society and the unique aspects of its sports culture.
These videos are presented in Icelandic with English subtitles and accompanying slides.
The topics of the videos are:
Sports in Iceland – the structure
Policy on Children and Youth Sports
Parents in Sports
The Icelandic School System
Code of Ethics, Bullying, Harassment, and Violence
We encourage you to watch the following videos in the list below.
Comments