top of page
Search
bsí

Formannafundur BSÍ haldinn í laugardalnum

Formannafundur BSÍ var haldinn miðvikudaginn 8. nóvember 2023. Fundurinn var seinna á árinu en venjulega en mæting var með ágætum og hægt að var að vera á fundinum á Teams ásamt því að vera á staðnum.


Góðir gestir voru með erindi á á fundinum, en Vésteinn Hafsteinsson fór yfir hlutverk sitt hjá ÍSÍ og ráðuneytinu ásamt því að Kenneth Larsen landsliðsþjálfari var með ávarp og heilræði til félaga.


Kristján Daníelsson, formaður BSÍ stýrði fundinum og Laufey Sigurðardóttir, mótastjóri BSÍ fór yfir verkefni mótasviðs.


21 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page