top of page
Search
bsí

Fjórir íslendingar tóku þátt í sumarskóla Badminton Europe 2023

Ísland fékk úthlutað tvö sæti í sumarskóla Badminton Europe sem haldin var í Caldas da Rainha í Portúgal í júlí. Kenneth Larsen landsliðsþjálfari Íslands valdi tvo leikmenn, Kötlu Sól Arnarsdóttur BH og Ekkert Þór Eggertsson TBR.


Einnig tóku tveir þjálfarar, Gerda Voitechovskaja TBS og Advait Ajay Vanarse ÍA þátt í BWF Level 2 þjálfaranámskeiði sem haldið var á sama stað og tíma,


Í heildina tóku 54 leikmenn og 23 þjálfarar frá 29 Evrópulöndum.




119 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page