top of page
Search
annamargret5

Drífa og Kristófer í undanúrslit!



Það voru sjö íslenskir leikmenn sem náðu að vinna sig inn í 8 liða úrslit Iceland International mótsins.


Drífa og Kristófer sigruðu enska parið Ewen Stephen og Anne Hubscher í oddaleik. Eftir naumt tap í fyrstu lotu 20-22, sigraði íslenska parið 21-17 og 21-12.


Arna Karen og Davíð Bjarni töpuðu naumlega fyrir danska parinu Mikkel Klinggård og Naja Abildgård 22-24 og 17-21.




Undanúrslit hefjast kl 09:00 í fyrramálið og eiga Drífa og Kristófer fyrsta leik. Þau mæta Oleksii Titov og Yevheniia Kantemyr frá Úkraínu. Búast má við spennandi leik og hvetjum við sem flesta til að mæta í TBR og styðja okkar fólk.






125 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page