top of page
Search
laufey2

DEILDAKEPPNI BSÍ: ÚRSLIT; ÍA vs TBR, 2. DEILD

Úrslit í leik ÍA og TBR í 2. deild, í Deildakeppni BSÍ 2022 - 2023, urðu þau að TBR vann 1 - 6.


Úrslitin urðu eftirfarandi;


Einliðaleikur karla nr.1:


Ármann Steinar Gunnarsson - Funi Hrafn Eliasen; 16/21, 18/21.


Einliðaleikur karla nr.2:


Snorri Kristleifsson - Einar Óli Guðbjörnsson; 7/21, 8/21.


Einliðaleikur kvenna:


Helena Rúnarsdóttir - Iðunn Jakobsdóttir; 4/21, 7/21.


Tvíliðaleikur karla nr.1:


Ármann Steinar Gunnarsson og Steinar Bragi Gunnarsson - Einar Óli Guðbjörnsson og Steinar Petersen; 13/21, 13/21.


Tvíliðaleikur karla nr.2:


Daníel Þór Heimisson og Tryggvi Björn Guðbjörnsson - Eggert Þór Eggertsson og Funi Hrafn Eliasen; 21/19,14/21, 13/21.


Tvíliðaleikur kvenna:


Alexandra Ýr Stefánsdóttir og Írena Rut Jónsdóttir - Hrafnhildur Magnúsdóttir og Iðunn Jakobsdóttir; 19/21, 22/24.


Tvenndarleikur:


Daníel Þór Heimisson og Alexandra Ýr Stefánsdóttir - Eggert Þór Eggersson og Hrafnhildur Magnúsdóttir; 21/16, 21/19.


Lið TBR


Lið ÍA


Allar upplýsingar um Deildakeppni BSÍ má finna á heimasíðu félagsins og á tournament software.com

40 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page