Keppt var í úrvalsdeild í gær, föstudaginn 10. febrúar 2023, í TBR húsum í Reykjavík. Þar áttust við heimaliðin TBR og BH-A og urðu úrslitin þau að TBR vann leikinn 4 - 1.
Úrslit í leikjunum fimm voru eftirfarandi;
Einliðaleikur karla:
Róbert Þór Henn TBR vs Róbert Ingi Huldarsson BH-A; 17/21, 21/16 og 17/21.
Einliðaleikur kvenna:
Sigríður Árnadóttir TBR vs Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH-A; 24/22, 21/18.
Tvíliðaleikur karla:
Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson TBR vs Róbert Ingi Huldarsson og Sigurður Eðvarð Ólafsson BH-A; 21/16, 21/16.
Tvíliðaleikur kvenna:
Arna Karen Jóhannsdóttir og Sigríður Árnadóttir TBR vs Sólrún Anna Ingvarsdóttir og Una Hrund Örvar BH-A; 21/18, 21/6.
Tvenndarleikur:
Davíð Bjarni Björnsson og Arna Karen Jóhannsdóttir TBR vs Sigurður Eðvarð Ólafsson og Una Hrund Örvar BH-A; 21/12, 21/5.
Allar upplýsingar um Deildakeppni BSÍ má finna á heimasíðu félagsins og á tournament software.com
Comentários