TBR-Fiðrildi og UMFA kepptu í A riðli, í 2. deild, föstudaginn 2. desember 2022. Úrslitin urðu þau að UMFA vann leikinn 5 - 2.
Úrslit í leikjunum sjö voru eftirfarandi;
Einliðaleikur karla nr.1:
Viktor Ström TBR-Fiðrildi vs Alexander Stefánsson UMFA; 11/21, 11/21.
Einliðaleikur karla nr.2:
Agnar Helgason TBR-Fiðrildi vs Þórarinn Heiðar Harðarson UMFA; 14/21, 9/21.
Einliðaleikur kvenna:
Birna Sigrún Hallsdóttir TBR-Fiðrildi vs Sunna Karen Ingvarsdóttir UMFA; 18/21, 12/21.
Tvíliðaleikur karla nr.1:
Hallur Helgason og Tómar Þór Þórðarson TBR-Fiðrildi vs Alexander Stefánsson og Stefán Alfreð Stefánsson UMFA; 21/19, 16/21 og 21/17.
Tvíliðaleikur karla nr.2:
Marinó Njálsson og Viktor Ström TBR-Fiðrildi vs Egill Þór Magnússon og Gunnar Geir Pétursson UMFA; 13/21,18/21.
Tvíliðaleikur kvenna:
Lýdía Kristín Jakobsdóttir og Sylvía Gústafsdóttir TBR-Fiðrildi vs Inga María Ottósdóttir og Sunna Karen Ingvarsdóttir UMFA; 7/21, 7/21.
Tvenndarleikur:
Tómas Þór Þórðarson og Birna Sigrún Hallsdóttir TBR-Fiðrildi vs Arnar Freyr Bjarnason og Inga María Ottósdóttir; 18/21, 21/18 og 21/14.
Allar upplýsingar um Deildakeppni BSÍ má finna á heimasíðu félagsins og á tournament software.com
TBR-FIÐRILDI
UMFA
Comments