top of page
Search
laufey2

Deildakeppni BSÍ: ÚRSLIT; BH vs BH-ÍA-TBS

Úrslit í leik BH og BH-ÍA-TBS í 1. deild, í Deildakeppni BSÍ 2022 - 2023, urðu þau að BH vann 5 - 2.


Úrslitin urðu eftirfarandi;


Einliðaleikur karla nr.1:


Kristian Óskar Sveinbjörnsson - Stefán Steinar Guðlaugsson; 14/21, 21/16, 21/18


Einliðaleikur karla nr.2:


Kristinn Ingi Guðjónsson - Máni Berg Ellertsson; 21/18, 20/22, 16/21.


Einliðaleikur kvenna:


Harpa Hilmisdóttir - Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir; 15/21, 23/21, 21/16.


Tvíliðaleikur karla nr.1:


Baldur Gunnarsson og Kristján Arnór Kristjánsson - Helgi Grétar Gunnarsson og Jón Sverrir Árnason; 19/21, 21/19, 15/21.


Tvíliðaleikur karla nr.2:


Borgar Ævar Axelsson og Emil Hechmann - Askur Máni Stefánsson og Sebastían Georg Vignisson; 21/16,16/21, 21/14.


Tvíliðaleikur kvenna:


Anna Lilja Sigurðardóttir og Anna María Þorleifsdóttir - Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir og Katla Sól Arnarsdóttir; 16/21, 22/20, 22/20.


Tvenndarleikur:


Kjartan Valsson og Harpa Hilmisdóttir - Máni Berg Ellertsson og Katla Sól Arnarsdóttir; 21/18, 21/13.


Allar upplýsingar um Deildakeppni BSÍ má finna á heimasíðu félagsins og á tournament software.com

100 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page