Miðvikudaginn 20. mars n.k., kl. 18:00, mun BH halda Deildakeppnisdag þar sem fjórða umferð, í 1. deild verður spiluð.
Leikið verður í íþróttahúsinu við Strandgötu, í Hafnafirði.
Leiknar verða 3 viðureignir;
BH - S vs UMFA - BH
TBR - KR Sleggjur vs BH - K og
ÍA vs TBR - Unglingar
Hvetjum alla til að koma í Strandgötuna á miðvikudaginn og fylgjast með skemmtilegum viðureignum.
댓글