Í gær miðvikudaginn 20. mars 2024 hélt Badmintonfélag Hafnafjarðar deildakeppnisdag í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnafirði. Fjórða og næst síðasta umferð var leikin í 1. deild. Góð stemming var í húsinu og skemmtilegir leikir.
Úrslitin urðu eftirfarandi:
BH - S sigraði UMFA - BH = 6 - 1
BH-S
UMFA-BH
BH - K sigraði TBR - KR Sleggjur = 7 - 0
BH-K
TBR-KR Sleggjur
og
TBR - Unglingar sigruðu ÍA = 7 - 0
TBR-Unglingar
ÍA
Úrslit einstakra leikja og upplýsingar um næstu leiki má finna á Tournament software
20.3´24 Deildakeppnisdagur í BH
5. umferð (síðasta) í 1. deild fer fram sunnudaginn 14. apríl 2024, kl. 15:30, hjá Badmintonfélagi Hafnafjarðar í Strandgötunni, Hafnafirði.
Úrvalsdeildin verður spiluð 19. og 21. apríl, kl. 19:00 í Strandgötunni, Hafnafirði.
Comments