top of page
Search
laufey2

DEILDAKEPPNI BSÍ ´23-´24, 1.deild sunnud. 14.apríl´24

Updated: Apr 14

Sunnudaginn 14. apríl n.k. mun Badmintonfélag Hafnafjarðar halda Deildakeppnisdag þar sem fimmta og loka umferð, í 1. deild verður spiluð. Leikið verður í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnafirði.


Keppni hefst klukkan 15:00 og spilaðar þrjár viðureignir;


BH - S gegn BH - K; kl.15:30


TBR - KR Sleggjur gegn ÍA; kl.15:00 og


UMFA - BH gegn TBR-unglingar; kl.15:30


Mikil spenna er fyrir lokaumferðinni og vonandi fáum við marga skemmtilega leiki. Hvetjum alla til að koma á Strandgötuna á sunnudaginn og fylgjast með.



64 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page