top of page
Search

Deildakeppni BSÍ 2025. Staðan eftir dag 1. og 2.

laufey2

Deildakeppni BSÍ 2025 fór af stað um helgina, föstudaginn 7. feb. og laugardaginn 8. febrúar 2025.


Allir leikirnir fór fram í TBR húsinu í Reykjavík og þar mun einnig vera keppt 29. mars n.k.


Keppt var í öllum deildum og mikið var um mjög spennandi og skemmtilega leiki.


Staðan í deildunum núna er eftirfarandi;


Í Úrvalsdeild er TBR - A efst með 4 stig og BH í öðru sæti með 2 stig.


Í 1.deild eru BH - Bombur og TBR - Öllarar jöfn með 6 stig og TBR - B í þriðja sæti með 4 stig.


Í 2.deild eru 2 riðlar.

Í A riðli eru BH-Skonsur og KR jöfn í efsta sæti með 4 stig.

Í B riðli er TBR / TÍ Fiðrildi efst með 4 stig og BH - Prima Donnas og UMFA jöfn í öðru sæti með 2 stig.


Allt um mótið; lið, leikmenn, liðsuppstillingar og úrslit má finna á heimasíðu BSÍ og á tournament software



82 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page