top of page
Search
laufey2

Deildakeppni BSÍ 2023-2024; Uppfærðar reglur og mótsboð, skráningafrestur framlengdur til 3. nóv.´23

Reglur um Deildakeppni BSÍ frá 3. október 2023, hafa verið uppfærðar og leiðréttar m.v. athugasemdir sem bárust. Einnig hefur mótsboðið verið uppfært.


Búið er að senda uppfærðu reglurnar og mótsboðið á öll aðildarfélög og setja á heimasíðuna, bæði undir Lög og reglugerðir og einnig undir Deildó flipann.


Um leið var skráningafrestur í keppnina framlengdur til næsta föstudags, 3. nóvember.


Stefnt er að því að halda fyrsta Deildakeppnisdag helgina 10 - 12 nóvember 2023.


Með von um góða þátttöku og skemmtilega keppni.


Upplýsingar veitir Laufey Sigurðardóttir, mótastjóri BSÍ


78 views0 comments

コメント


bottom of page