top of page
Search

Dagur 2 - sjö íslendingar áfram í 16 liða úrslit á RSL Iceland International

annamargret5

Frábær dagur að baki í TBR húsinu í dag - margir hörkuspennandi leikir og sjö íslendingar komnir áfram í 16 liða úrstlitin sem fara fram laugardaginn 25. janúar.


Daníel og Róbert Þór


Keppni hefst kl 09 og eiga íslendingarnir leikir á eftirfarandi tímum:

  • kl 09:35 Arna Karen og Davíð Bjarni tvenndarleikur

  • kl 12:30 Davíð Bjarni og Kristófer tvíliðaleikur

  • kl 12:30 Róbert Þór og Daníel tvíliðaleikur

  • kl 13:05 Guðmundur og Sigurður tvíliðaleikur

  • 13:40 Arna Karen og Gaelle Fux tvíliðaleikur


Við hvetjum öll til að fjölmenna niður í TBR Gnoðavogi 1 og hvetja okkar fólk áfram.


Davíð Bjarni og Kristófer Darri
Davíð Bjarni og Kristófer Darri
Vignir og Gústav
Vignir og Gústav

Streymi:


Völlur 1: https://youtube.com/live/3czGNvZ6zqQ

Völlur 2: https://youtube.com/live/9149L8GnfL4

Völlur 3: https://youtube.com/live/g2uhOHWtAnM

72 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page