Frábær dagur að baki í TBR húsinu í dag - margir hörkuspennandi leikir og sjö íslendingar komnir áfram í 16 liða úrstlitin sem fara fram laugardaginn 25. janúar.

Daníel og Róbert Þór
Keppni hefst kl 09 og eiga íslendingarnir leikir á eftirfarandi tímum:
kl 09:35 Arna Karen og Davíð Bjarni tvenndarleikur
kl 12:30 Davíð Bjarni og Kristófer tvíliðaleikur
kl 12:30 Róbert Þór og Daníel tvíliðaleikur
kl 13:05 Guðmundur og Sigurður tvíliðaleikur
13:40 Arna Karen og Gaelle Fux tvíliðaleikur
Við hvetjum öll til að fjölmenna niður í TBR Gnoðavogi 1 og hvetja okkar fólk áfram.



Streymi:
Völlur 1: https://youtube.com/live/3czGNvZ6zqQ
Völlur 2: https://youtube.com/live/9149L8GnfL4
Völlur 3: https://youtube.com/live/g2uhOHWtAnM
Völlur 4: https://youtube.com/live/s924L_FhQNY
コメント