top of page
Search
annamargret5

Dagskrá fyrir æfingabúðir BSÍ 16. -19. maí


Mynd tekin í æfingabúðum BSÍ 28. desember 2023


Næstu æfingabúðir BSÍ verða haldnar 16. – 19. maí fyrir U13, U15, U17 og Afrekshóp.

Þær verða haldnar í TBR (16. 17. og 19 maí) og í BH (18. maí)

 

Hér fyrir neðan má sjá hvenær og hvar hóparnir eiga að mæta*


*Með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar

 

Við viljum vekja athygli á því að þjálfarar aðildafélaga BSÍ eru alltaf velkomnir að koma og fylgjast með á æfingabúðum BSÍ.

 

Á laugardeginum kl. 10-12 er æfing fyrir U13 og U15 hópinn og á þá æfingu vilja landsliðsþjálfarar hvetja sem flesta þjálfara til að mæta í BH og fylgjast með æfingunni.

Eftir þá æfingu gefst tími fyrir smá spjall, vangaveltur og spurningar og eru foreldrar einnig velkomnir að taka þátt í umræðum.

 

Hér fyrir neðan má sjá hópana sem boðaðir eru í æfingabúðirnar.


Ef einhver félög hafa leikmenn sem þeir telja að eigi heima í þessum hópi og að landsliðsþjálfarar verði að sjá, mega senda póst fyrir 6. maí á landsliðsþjálfara og íþróttastjóra BSÍ;


Eftirfarandi leikmenn ættu að hafa fengið boð í gegnum Sportabler á æfingabúðirnar.

223 views0 comments

Recent Posts

See All

Komentarze


bottom of page