top of page
Search
bsí

BSÍ og RSL færa Leikni í Reykjavík búnað


BSÍ heimsótti Leiknir í Reykjavík en þar var nýlega stofnuð badmintodeild. Leiknir hóf starfsemi á haustmánuðum og nú þegar er orðin góð aðsókn í tíma. Spilað er bæði í Fellaskóla og Austurbergi og eru tímarnir fyrir unga sem aldna. BSÍ ásamt RSL færði Leikni að gjöf spað og kúlur til notkunar.


Æfingar eru eftirfarandi fyrir badminton.


Fjölskyldur, unglingar og fullorðnir

Staðsetning: íþróttahúsið Austurbergi

Mánudagar: 19:30-21:00

Föstudagar: 19:30-21:00


Fyrir börn 9-15 ára

Staðsetning: íþróttasalur Fellaskóla

Þriðjudagar: 17:00-18:00

Fimmtudagar: 17:00-18:00


Nánair upplýsingar er hægt að nálgast hér Leiknir Badminton.

Leiknir leitar að áhugasömum til að aðstoða við við umsjón með tímunum.


Umsjón fælist í uppsetningu á netum og frágangi á búnaði, leiðbeiningar, umsjón tíma og skráning iðkenda.


Áhugasamir get haft samband við framkvæmdastjóra félagasins, Stefán Pál í síma 694 9525 eða tölvupóst leiknir@leiknir.is




64 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page