Bikarmót BH 2024 fór fram í Strandgötu helgina 10.-12.maí.
Skráðir þátttakendur voru 123 og keppt var í einliðaleik í 25 geturöðuðum riðlum.
Allir þátttakendur fengu gjafabréf hjá Joe & the Juice og sigurvegari í hverjum riðli bikar.
Mikið var um jafna og skemmtilega leiki og frábær tilþrif hjá krökkunum.
Upplýsingar um úrslit í öllum leikjum má finna á Tournament software
og fleiri myndir á facebook síðu BH
Comments