top of page
Search
bsí

BH - Vinder eru Íslandsmeistarar liða í B.deild


Íslandsmeistarar liða í B.deild - BH - Vinder


Það voru BH - Vinder frá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar sem urðu Íslandsmeistarar liða í B.deild nú í dag.

Voru 6 lið skráð til leiks og var keppt í einum riðli þar sem öll lið spiluðu við hvort annað.


Í hverri umferð var keppt í eftirfarandi leikjum :

2 einliðaleikir karla

1 einliðaleikur kvenna

2 tvíliðaleikir karla

1 tvíliðaleikur kvenna

2 tvenndarleikir


Lið BH - Vinder skipuðu :

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir Lilja Berglind Harðardóttir Natalía Ósk Óðinsdóttir Emil Hechmann Georg Andri Guðlaugsson Guðmundur Adam Gígja Jón Sverrir Árnason Rafn Magnússon


Í öðru sæti voru TBR / UMFA - Hákarlar (Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur og Afturelding) og í þriðja sæti voru BH - Extras (Badmintonfélag Hafnarfjarðar).



2.sæti TBR / UMFA - Hákarlar


Öll nánari úrslit má nálgast hér .

89 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page