Badmintondeild Skallagríms leitar að metnaðarfullum þjálfara sem er tilbúinn til að byggja upp og leiða starf deildarinnar og sinna þjálfun iðkenda.
Hlutverk þjálfara er :
· að setja upp markmið fyrir iðkendur fyrir hvert tímabil
· sjá um þjálfun
· halda utanum starfið
Menntun/hæfni :
· þarf að vera búinn að ljúka grunnnámskeiði í þjálfaramenntun ÍSÍ
· hafi reynslu af badmintoni
· vera sjálfstæður
· góður í mannlegum samskiptum
· eigi auðvelt með að vinna með börnum og unglingum
Umsóknir skulu sendar á netfangið skallababbinn@gmail.com fyrir 1. desember.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Bjarnadóttir, siggab73@hotmail.com eða í síma 892-3468.
Комментарии