top of page
Search
bsí

6 íslenskir leikmenn tóku þátt í Victor Swedish Open


Arna Karen Jóhannsdóttir


6 íslenskir leikmenn tóku þátt í Victor Swedish Open 2020 en mótið er hluti af International Series mótaröðinni og gefur stig á heimslistann.


Daníel Jóhannesson og Jónas Baldursson tóku þátt í forkeppninni í einliðaleik karla. Jónas mætti David Kim frá Danmörku þar sem David vann öruggan sigur 21-7 og 21-5. Daníel Jóhannesson spilaði einnig gegn dana en það var Martin Bundgaard og vann Martin þennan leik 21-11 og 21-8.

Öll nánari úrslit frá mótinu má finna með því að smella hér.

120 views0 comments

Comments


bottom of page