top of page
Search
bsí

Valið á Evrópumeistarmót U15


Evrópumeistaramót U15 ára fer fram 14.-16. febrúar á næsta ári í Liévin í Frakklandi. Er mótið haldið á sama tíma og á sama stað og Thomas & Uber Cup.

Tinna Helgadóttir landsliðsþjálfari og Jeppe Ludvigsen aðstoðarlandsliðsþjálfari / afreksstjóri hafa valið fjóra leikmenn til þess að taka þátt á Evrópumeistaramóti U15 (einstaklinga).

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH Lilja Bu TBR Einar Óli Guðbjörnsson TBR

Máni Berg Ellertsson

Mótið er fyrir leikmenn sem eru fæddir á árinu 2006 eða síðar.

Keppt verður í öllum fimm greinunum.

Nánari upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu Badminton Europe


227 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page