top of page
Search
bsí

Úrslit frá Vetrarmóti unglinga


Vetrarmót unglinga fór fram í húsum TBR dagana 19-20.október. Voru 122 leikmenn skráðir til leiks en keppt var í flokkum U13-U19 í öllum greinum. Einnig var leikið í B.flokki í einliðaleik.

Mótið er hluti af stjörnumótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalista þess.

Arnar Freyr Fannarsson ÍA, Eiríkur Tumi Bríem TBR, Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR urðu þrefaldir sigurvegarar á mótinu.

Arnar Freyr Fannarsson ÍA t.v

Eiríkur Tumi Bríem TBR t.v

Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR t.v

Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverri grein fyrir sig.

U13 A - Einliðaleikur Hnokkar

1. Arnar Freyr Fannarsson ÍA

2. Arnór Valur Ágústsson ÍA

U13 B - Einliðaleikur Hnokkar

1. Brynjar Petersen TBR

2. Gunnar Egill Guðlaugsson BH

U13 A - Einliðaleikur Tátur

1. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS

2. Snædís Sól Ingimundardóttir BH

U13 B - Einliðaleikur Tátur

1. Harpa Huazi Tómasdóttir Hamar

2. Gréta Theresa Traustadóttir TBR

U13 - Tvíliðaleikur Hnokkar

1. Arnar Freyr Fannarsson ÍA Arnór Valur Ágústsso ÍA

2. Brynjar Petersen TBR Óðinn Magnússon TBR

U13 - Tvíliðaleikur Tátur

1. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH Katla Sól Arnarsdóttir BH

2. Emma Katrín Helgadóttir TBR Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR

U13 - Tvenndarleikur Hnokkar og Tátur

1. Arnar Freyr Fannarsson ÍA Sóley Birta Grímsdóttir ÍA

2. Rúnar Gauti Kristjánsson BH Katla Sól Arnarsdóttir BH

U15 A - Einliðaleikur Sveinar

1. Eiríkur Tumi Briem TBR

2. Einar Óli Guðbjörnsson TBR

U15 B - Einliðaleikur Sveinar

1. Jón Víðir Heiðarsson BH

2. Brynjar Gauti Pálsson BH

U15 - Tvíliðaleikur Sveinar

1. Daníel Máni Einarsson TBR Eiríkur Tumi Briem TBR

2. Einar Óli Guðbjörnsson TBR Máni Berg Ellertsson ÍA

U15 - Tvenndarleikur Sveinar og Meyjar

1. Eiríkur Tumi Briem TBR Sigurbjörg Árnadóttir TBR

2. Einar Óli Guðbjörnsson TBR Lilja Bu TBR

U17 A - Einliðaleikur Drengir

1. Valþór Viggó Magnússon BH

2. Freyr Víkingur Einarsson BH

U17 B - Einliðaleikur Drengir

1. Emil Lorange Ákason BH

2. Heimir Yngvi Eiríksson BH

U17 A - Einliðaleikur Telpur

1. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

2. Lilja Bu TBR

U17 - Tvíliðaleikur Drengir

1. Stefán Steinar Guðlaugsson BH Valþór Viggó Magnússon BH

2. Guðmundur Adam Gígja BH Jón Sverrir Árnason BH

U17 - Tvíliðaleikur Telpur

1. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

2. Lilja Berglind Harðardóttir BH Rakel Rut Kristjánsdóttir BH

U17 - Tvenndarleikur Drengir og Telpur

1. Guðmundur Adam Gígja BH Lilja Berglind Harðardóttir BH

2. Freyr Víkingur Einarsson BH Karen Guðmundsdóttir BH

U19 A - Einliðaleikur Piltar

1. Andri Broddason TBR

2. Davíð Örn Harðarson TBR

U19 - Tvíliðaleikur Piltar

1. Brynjar Már Ellertsson ÍA Davíð Örn Harðarson TBR

2. Gústav Nilsson TBR Stefán Árni Arnarsson TBR

U19 - Tvenndarleikur

1. Gústav Nilsson TBR Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

2. Stefán Árni Arnarsson TBR Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

Smellið hér til að sjá öll nánari úrslit frá mótinu.


121 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page