Á laugardag hefst Vetrarmót unglinga sem fer fram í húsum TBR við Gnoðarvog. Mótið er hluti af unglingamótaröðinni og gefur stig á styrkleikalista mótaraðarinnar.
122 keppendur eru skráðir til leiks en keppt er bæði í A og B flokki í einliðaleik.
Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á mótinu.