Í gær samþykkti stjórn Badmintonsambands Íslands breytingar er snúa að reglum um færslur á milli flokka í fullorðinsflokkum. Þá hafa einnig verið gerðar breytingar á stigagjöfum á styrkleikalista sambandsins en breyting snýr að því að nú eru gefin jafn mörg stig á styrkleikalista fyrir að vinna einliða- , tvíliða- eða tvenndarleik en áður var munur á stigagjöf á strkleikalista á milli einliðaleiks og svo tvíliða- og tvenndarleiks.
Nánar má lesa um þessar breytingar á færslum á milli flokka og stigagjöf á styrkleikalista með því að smella hér.