top of page
Search
bsí

U19 landslið Íslands valið fyrir Heimsmeistaramót ungmenna


Tinna Helgadóttir landsliðsþjálfari hefur valið hópinn sem tekur þátt í Heimsmeistaramóti U19 ungmenna sem fram fer í Kazan, Rússlandi dagana 30.sept - 13.okt.

Hópinn skipa :

Andri Broddason TBR

Brynjar Már Ellertsson ÍA

Gústav Nilsson TBR

Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

Karolina Prus TBR Una Hrund Örvar BH

Mórið er bæði liða- og einstaklingskeppni. Liðkeppnin fer fram 30. september - 5.október og einstaklingskeppnin 7. - 13. október.

Dregið verður í liðakeppnina 8.september en dregið verður í einstaklingskeppnina 5.október.


248 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page