top of page
Search
bsí

Landsliðshópar 2019-2020


Tinna Helgadóttir landsliðsþjálfari og Jeppe Ludvigsen afreksstjóri/aðstoðarlandsliðsþjálfari hafa valið í landsliðshópa fyrir tímabilið 2019-2020.

Landsliðshópur U13 - U15

Birgitta Valý Ragnarsdóttir TBR

Óðinn Magnússon TBR

Emma Katrín Helgadóttir TBR

Rúnar Gauti Kristjánsson BH

Úlfur Þórhallsson Hamar

Arnar Freyr Fannarsson ÍA

Arnór Valur Ágústsson ÍA

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH

Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS

Katla Sól Arnarsdóttir BH

Máni Berg Ellertsson ÍA

Sóley Birta Grímsdóttir ÍA

Ari Páll Egilsson TBR

Einar Óli Guðbjörnsson TBR

Funi Hrafn Eliasen TBR

Daníel Máni Einarsson TBR

Eiríkur Tumi Briem TBR

Jónas Orri Egilsson TBR

Steinar Petersen TBR

Landsliðshópur U17 - U19

Lilja Bu TBR

Gabríel Ingi Helgason BH

Guðmundur Adam Gígja BH

Jón Sverrir Árnason BH

Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH

Margrét Guangbing Hu Hamar

María Rún Ellertsdóttir ÍA

Stefán Steinar Guðlaugsson BH

Gústav Nilsson TBR

Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

Rakel Rut Kristjánsdóttir BH

Stefán Árni Arnarsson TBR

Steinþór Emil Svavarsson BH

Anna Alexandra Petersen TBR

Karolina Prus TBR

Sigurður Patrik Fjalarsson TBR

Tómas Sigurðarson TBR

A landsliðshópur

Andri Broddason TBR

Anna Alexandra Petersen TBR

Arna Karen Jóhannsdóttir TBR

Bjarni Þór Sverrisson TBR

Björk Orradóttir TBR

Brynjar Már Ellertsson ÍA

Daníel Jóhannesson TBR

Davíð Bjarni Björnsson TBR

Davíð Örn Harðarson TBR

Eiður Ísak Broddason TBR

Einar Sverrisson TBR

Elís Dansson TBR

Erla Björg Hafsteinsdóttir BH

Eysteinn Högnason TBR

Gabríel Ingi Helgason BH

Gústav Nilsson TBR

Jónas Baldursson TBR

Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

Karolina Prus TBR

Kári Gunnarsson TBR

Kristófer Darri Finnsson TBR

Lilja Bu TBR

Margrét Jóhannsdóttir TBR

Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

Róbert Ingi Huldarsson BH

Róbert Þór Henn TBR

Sigurður Eðvard Ólafsson BH

Sigríður Árnadóttir TBR

Símon Orri Jóhannsoon TBR

Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH

Una Hrund Örvar BH

Þórunn Eylands Harðardóttir TBR

Landsliðsæfingar munu fara fram á föstudagskvöldum í TBR. Ekki er búið að setja inn hvaða dagsetningar verða á æfingunum. Mun það koma í ljós vonandi fljótlega.

Líkt og áður hefur verið gefið út að þá verða einnig starfræktir Afrekshópur og Úrvalshópur U15-U19 en þá hópa má sjá með því að smella hér.

Æfingabúðir landsliða fara fram fjórum til fimm sinnum á ári. Fyrstu æfingabúðirnar verða helgina 13. - 15. september. Þá verða einnig æfingabúðir helgina 8. - 10. nóvember.

Ekki er búið að ákveða dagsetningar á æfingabúðir sem fram fara eftir áramót en munu þær upplýsingar verða sendar á félögin auk þess það mun koma inn á heimasíðu Badmintonsambandsins.


291 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page